Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Grænn loftslagssjóður
ENSKA
Green Climate Fund
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Því ætti einnig að nota uppboðstekjur til að fjármagna loftslagsaðgerðir í þriðju löndum sem eru viðkvæm, einkum löndum sem eru skemmst á veg komin í þróun, þ.m.t. aðlögun að áhrifum loftslagsbreytinga, m.a. með milligöngu Græns loftslagssjóðs rammasamnings Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar.

[en] Therefore, auction revenues should also be used for financing climate actions in vulnerable third countries, in particular Least Developed Countries, including adaptation to the impacts of climate change, cfinter aliacf through the UNFCCC Green Climate Fund.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/410 frá 14. mars 2018 um breytingu á tilskipun 2003/87/EB til að efla kostnaðarhagkvæmar losunarskerðingar og fjárfestingar sem fela í sér litla losun kolefna og á ákvörðun (ESB) 2015/1814

[en] Directive (EU) 2018/410 of the European Parliament and of the Council of 14 March 2018 amending Directive 2003/87/EC to enhance cost-effective emission reductions and low-carbon investments, and Decision (EU) 2015/1814

Skjal nr.
32018L0410
Aðalorð
loftslagssjóður - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira